Fara í efni

Samband íslenskra sveitarfélaga - samkomulag við ríkið vegna málefna barna með fjölþættan vanda

Málsnúmer 2506054

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 28. fundur - 09.09.2025

Fyrir fræðslu- og velferðarnefnd liggur erindi frá mennta- og barnamálaráðuneytinu er varðar samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga um ábyrgð á rekstri og kostnaði vegna búsetu barna með fjölþættan vanda sem vistuð eru utan heimilis.
Fræðslu- og velferðarnefnd lýsir yfir ánægju með að búið sé að ganga frá samningum um fyrirkomulagið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?