Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - fjölgum íbúðum með viðráðanlegan húsnæðiskostnað - stofnframlög
Málsnúmer 2506053
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur tilkynning frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnum um að opið sé fyrir umsóknir um stofnframlög til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum.
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að sækja um stofnframlag til fjögurra íbúða í samstarfi við Brák íbúðafélag hses, annars vegar fyrir tveimur íbúðum í Aðaldal og hins vegar fyrir tveimur íbúðum annars staðar í sveitarfélaginu.
Samþykkt samhljóða.