Fara í efni

Dvalarheimili aldraðra - aðalfundur 2025

Málsnúmer 2506045

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar aðalfundarboð Dvalarheimilis aldraðra sf. sem fram fer miðvikudaginn 25. júní 2025 í fundarsal Framsýnar á Húsavík, kl. 15. Einnig fundargerð og gögn síðasta stjórnarfundar DA sf.
Fyrir hönd sveitastjórnar Þingeyjarsveitar sátu Knútur Emil Jónasson og Jóna Björg Hlöðversdóttir fundinn sem fulltrúar Þingeyjarsveitar í stjórn DA og fór Jóna Björg Hlöðversdóttir með umboð sveitarfélagsins á fundinum.
Getum við bætt efni þessarar síðu?