Greið leið - aðalfundur 2025 - ársreikningur og samþykktir
Málsnúmer 2506033
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur boð á aðalfund Greiðrar leiðar ehf. sem haldinn verður miðvikudaginn 25. júní.
Sveitarstjórn felur Arnóri Benónýssyni að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.