Fara í efni

Héraðssamband Þingeyinga - ársþing og ársskýrsla fyrir 2024

Málsnúmer 2506025

Vakta málsnúmer

Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 27. fundur - 03.11.2025

Fyrir íþrótta- og tómstundanefnd liggur til kynningar ársskýrsla Héraðssambands Þingeyinga fyrir 2024 og samþykktar tillögur.
Nefndin þakkar HSÞ fyrir greinargóða ársskýrslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?