Krílabær - bréf til sveitarstjórnar vegna fyrirhugaðrar lokunar leikskólans
Málsnúmer 2506012
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 60. fundur - 06.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur erindi frá Helgu Skúladóttur er varðar fyrirhugaða lokun á Krílabæ, leikskólanum á Laugum.
Sveitarstjórn þakkar Helgu erindið og vísar til bókunar sveitarstjórnar undir dagskrárlið 4.