Huldustígur ehf. - ráðstefna og vinnustofa - óáþreifanlegur menningararfur tengdur náttúruvættum
Málsnúmer 2505071
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar dagskrá ráðstefnu og vinnustofu sem haldin verður í Hofi og HA 31. maí og 1. júní. Þar verður fjallað um óáþreifanlegan menningararf tengdan náttúruvættum.
Ráðstefnan er haldin af Huldustíg ehf. Hulda náttúruhugvísindasetur og Rannsóknasetrið í Þingeyjarsveit eru samstarfsaðilar og koma með fræðilegan vinkil á viðfangsefnið.
Ráðstefnan er haldin af Huldustíg ehf. Hulda náttúruhugvísindasetur og Rannsóknasetrið í Þingeyjarsveit eru samstarfsaðilar og koma með fræðilegan vinkil á viðfangsefnið.