Atvinnuveganefnd - til umsagnar 298. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða - veiðistjórn grásleppu
Málsnúmer 2505061
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til umsagnar 298. mál atvinnuveganefnar Alþingis er varðar veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða - veiðistjórn grásleppu. Frestur til að skila inn umsögn er til og með 28. maí n.k.
Samþykkt samhljóða.