Samnorrænn starfshópur um heimsmarkmið SÞ
Málsnúmer 2505054
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur verkefnistillaga er varðar heimsmarkmið SÞ unnið samnorrænum samstarfshópi á vegum Nordregio, Norrænu byggðastofnuninni. Einnig fylgir fyrirspurn um það hvort sveitarfélagið hafi áhuga á þátttöku í verkefninu.
Sveitarstjórn samþykkir þátttöku í verkefninu.
Samþykkt samhljóða.