Fara í efni

Mýsköpun - aðalfundur 2025

Málsnúmer 2505051

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur fundarboð frá Mýsköpun ehf. Boðið er til fundar 23. maí n.k. kl. 14 á hótel Berjaya Mývatnssveit. Að loknum fundi er fundargestum boðið að skoða aðstöðu fyrirtækisins í Bjarnaflagi.
Sveitarstjórn felur Gerði Sigtryggsdóttur að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?