Þeistareykir - plan fyrir toppvél - umsókn um framkvæmdaleyfi
Málsnúmer 2505036
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 36. fundur - 14.05.2025
Landsvirkjun sækir um framkvæmdaleyfi fyrir plangerð og útgreftri og fyllingu á grunni undir yfirbyggingu fyrir toppvél sem áformað er að reisa á Þeistareykjum. Planið verður 6.000 m2 að stærð og efni í það að mestu tekið úr
Kvíhólanámu en einnig verður Jónsnípunáma notuð. Nýttar verða slóðir meðfram núverandi safnæðum og
inn á núverandi borplön en þá þarf að breikka og styrkja.
Í gildi er deiliskipulag Þeistareykjavirkjunar sem verið er að beyta til að rúma fyrirhugaðar framkvæmdir.
Kvíhólanámu en einnig verður Jónsnípunáma notuð. Nýttar verða slóðir meðfram núverandi safnæðum og
inn á núverandi borplön en þá þarf að breikka og styrkja.
Í gildi er deiliskipulag Þeistareykjavirkjunar sem verið er að beyta til að rúma fyrirhugaðar framkvæmdir.
Skipulagsnefnd felur skipulags- og byggingafulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi þegar breytt deiliskipulag hefur tekið gildi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 og 13. - 16. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.