Fara í efni

Jónsnípunáma - umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 2505026

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 36. fundur - 14.05.2025

Landsvirkjun sækir um framkvæmdaleyfi í námu austan Jónsnípu. Sótt er um leyfi til efnistöku fyrir 200.000 m3 og efnislosunar fyrir 100.000 m3

Þar sem framkvæmdir vegna Þeistareykjavirkjunar hófust innan 10 ára frá því að álit Skipulagsstofnunar á umhverfismati lá fyrir eiga ákvæði 12. gr. laga nr. 106/2000 um endurskoðun matsskýrslu ekki við. Það þarf því ekki nýtt umhverfismat og þar sem engin breyting er á umfangi.
Skipulagsnefnd felur skipulags- og byggingafulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 og 13. - 16. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Getum við bætt efni þessarar síðu?