N1 á Laugum - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 2505016
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar afgreiðsla sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs vegna umsóknar N1 á Laugum um rekstrarleyfi.