Mótun framtíðarinnar - viðhorf nærsamfélagsins til vonarsvæðis Norðausturlands og stjórnun hafsvæðisins
Málsnúmer 2505015
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar niðurstöður könnunar sem var gerð af félagasamtökunum Ocean Missions um viðhorf nærsamfélagsins til vonarsvæðis Norðausturlands og stjórnun hafsvæðisins.