Fara í efni

Íslensku menntaverðlaunin 2025 - opið fyrir tilnefningar

Málsnúmer 2505008

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 26. fundur - 08.05.2025

Lagður fyrir nefndina tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Opið er fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2025. Nefndin felur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að kynna Íslensku menntaverðlaunin á heimasíðu sveitarfélagsins og samfélagsmiðlum.
Getum við bætt efni þessarar síðu?