Áfangastaðastofa Norðurlands - þjónustusamningur milli Þingeyjarsveitar og SSNE
Málsnúmer 2505007
Vakta málsnúmerByggðarráð - 38. fundur - 08.05.2025
Fyrir byggðarráði liggja drög að þjónustusamningi milli Þingeyjarsveitar og SSNE vegna áfangastaðastofu Norðurlands. Einnig afrit af fyrrnefndum samningi SSNE annars vegar við Ferðamálastofu.
Byggðarráð samþykkir endurnýjun á samningi og felur sveitarstjóra að undirrita fyrir hönd sveitarfélagsins enda er gert ráð fyrir framlagi til áfangastaðastofu í fjárhagsáætlun ársins.