Fara í efni

Orkufundur - hvernig sveitarfélög og ríki geta sameinað krafta sína

Málsnúmer 2504057

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 38. fundur - 08.05.2025

Fyrir byggðarráði liggur fundarboð á Orkufund Samtaka orkusveitarfélaga mánudaginn 26. maí í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ kl. 9 - 12.
Byggðarráð felur Knúti Emil Jónassyni að sitja fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?