Samband íslenskra sveitarfélaga - skipan bakhóps til ráðgjafar og stuðnings kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum
Málsnúmer 2504049
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 59. fundur - 22.05.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er varðar bakhóp til ráðgjafar og stuðnings kjörinna fulltrúa sveitarfélaga.