Fara í efni

Kerfisáætlun 2025-2034 - umsagnarbeiðni Skipulagsstofnunar

Málsnúmer 2504046

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 36. fundur - 14.05.2025

Fyrir skipulagsnefnd liggur umsagnarbeiðni frá Skipulagsstofnun vegna kerfisáætlunar 2025-2034: kynning umhverfismatsskýrslu - umhverfismat áætlana. Kynningartími er frá 9. 4. 2025 til 31.5. 2025.
Formanni er falið að vinna drög að umsögn um málið og senda á nefndarfólk til staðfestingar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?