Nýibær - lóð - merkjalýsing
Málsnúmer 2504044
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 36. fundur - 14.05.2025
Knútur ber upp vanhæfi vegna aðkomu að vinnslu gagna. Nefndin samþykkir ekki vanhæfi.
Lögð er fram merkjalýsing fyrir breytingu á afmörkun á lóðinni Nýjabæ - lóð (L206917). Lóðin stækkar til vesturs um 18 m. Lóðin verður eftir stækkun 2.227,5 m2.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við breytingu lóðar.