Fara í efni

Leigufélag Hvamms ehf - aðalfundarboð vegna rekstrarárs 2024

Málsnúmer 2504041

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur aðalfundarboð Leigufélags Hvamms ehf. sem haldinn verður þann 29. apríl kl. 12.30 að Garðarsbraut 5, Húsavík.
Leitað var samþykkis sveitarstjórnarfulltrúa í tölvupósti um að Gerður Sigtryggsdóttir færi með atkvæði sveitarfélagsins á aðalfundi Leigufélagsins Hvamms ehf.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?