Félagsheimilið Ýdalir - beiðni um gjaldskrárlækkun fyrir þorrablót Aðaldæla 2026
Málsnúmer 2504037
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá formanni þorrablótsnefndar Aðaldæla um gjaldskrárlækkun á félagsheimili Ýdölum vegna Þorrablóts Aðaldæla 2026.
Sveitarstjórn þakkar erindið en getur ekki orðið við beiðninni.
Samþykkt með átta atkvæðum Gerðar, Knúts, Arnórs, Úllu, Guðrúnar, Önnu, Halldórs og Haraldar. Jóna Björg greiðir atkvæði á móti.