Fara í efni

Umhverfis- og samgöngunefnd - til umsagnar 272. mál - Sveitarstjórnarlög - mat á fjárhagslegum áhrifum

Málsnúmer 2504035

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til umsagnar 272. mál umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um sveitarstjórnarlög (mat á fjárhagslegum áhrifum). Frestur til að senda inn umsögn er til og með 28. apríl.
Til máls tók: Knútur.

Sveitarstjórn fagnar framkomnu frumvarpi en sér ekki ástæðu til að senda inn umsögn að þessu sinni.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?