Umhverfis- og samgöngunefnd - til umsagnar 272. mál - Sveitarstjórnarlög - mat á fjárhagslegum áhrifum
Málsnúmer 2504035
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur til umsagnar 272. mál umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um sveitarstjórnarlög (mat á fjárhagslegum áhrifum). Frestur til að senda inn umsögn er til og með 28. apríl.
Sveitarstjórn fagnar framkomnu frumvarpi en sér ekki ástæðu til að senda inn umsögn að þessu sinni.
Samþykkt samhljóða.