Fara í efni

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - fjárhagsleg áhrif nýgerðra kjarasamninga við kennara

Málsnúmer 2504025

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur fyrirspurn frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga þar sem óskað er eftir upplýsingum um fjárhagsleg áhrif nýgerðra kjarasamninga við kennara.
Fjárhagsleg áhrif nýgerðra kjarasamninga við kennara eru metin rúmar 33 milljónir kr. Unnið er að hagræðingaraðgerðum sem kynntar verða fyrir byggðarráði. Sveitarstjórn felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að svara erindinu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?