Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - fjárhagsleg áhrif nýgerðra kjarasamninga við kennara
Málsnúmer 2504025
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur fyrirspurn frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga þar sem óskað er eftir upplýsingum um fjárhagsleg áhrif nýgerðra kjarasamninga við kennara.
Samþykkt samhljóða.