Fara í efni

Úthlutun menningarstyrkja - Verklagsreglur ÍTM nefndar

Málsnúmer 2504015

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025

Fyrir sveitarstjórn liggja verklagsreglur íþrótta-, tómstunda- og menningarnefndar varðandi úthlutun menningarstyrkja.
Til máls tók: Gerður.

Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi verklagsreglur.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?