Umhverfis- og orkustofnun - kynning á breyttu verklagi við eftirlit
Málsnúmer 2504013
Vakta málsnúmerUmhverfisnefnd - 26. fundur - 15.05.2025
Fyrir umhverfisnefnd liggur kynning á breyttu verklagi við eftirlit Umhverfis- og orkustofnunar. Breytt verklag tekur gildi 1. maí nk.
Nefndin þakkar kynninguna.