Stekkjarvík - urðun og meðhöndlun úrgangs 2025
Málsnúmer 2504008
Vakta málsnúmerUmhverfisnefnd - 32. fundur - 15.01.2026
Fyrir umhverfisnefnd liggur skýrsla frá Norðurá um samantekt úrgangsmagns í Stekkjavík 2025 og er hún lögð fram til kynningar.
Nefndin þakkar kynninguna en þykir miður að Þingeyjarsveit sé ekki aðgreind sérstaklega eins og önnur sveitarfélög.