Fara í efni

Stekkjarvík - urðun og meðhöndlun úrgangs 2025

Málsnúmer 2504008

Vakta málsnúmer

Umhverfisnefnd - 32. fundur - 15.01.2026

Fyrir umhverfisnefnd liggur skýrsla frá Norðurá um samantekt úrgangsmagns í Stekkjavík 2025 og er hún lögð fram til kynningar.
Nefndin þakkar kynninguna en þykir miður að Þingeyjarsveit sé ekki aðgreind sérstaklega eins og önnur sveitarfélög.
Getum við bætt efni þessarar síðu?