Fara í efni

Hálfkúla - umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi gistinga

Málsnúmer 2504007

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 61. fundur - 26.06.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar afgreiðsla sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs vegna umsóknar Hálfkúlu slf. kt. 650918-1340 um leyfi til reksturs gististaða að Hálfkúlu, 645 Fosshóli.
Getum við bætt efni þessarar síðu?