Umhverfis- og samgöngunefnd - til umsagnar 268. mál verndar- og orkunýtingaráætlun - bætt málsmeðferð og aukin skilvirkni
Málsnúmer 2504006
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 58. fundur - 30.04.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur umsögn um 268. mál - Verndar- og orkunýtingaráætlun - bætt málsmeðferð og aukin skilvirkni, send frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 23. apríl n.k.
Sveitarstjórn felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að senda inn umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar, þar sem verður tekið undir áherslur samtaka orkusveitarfélaga.
Samþykkt samhljóða.