Starfshópur um skólastefnu - erindisbréf
Málsnúmer 2503068
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 57. fundur - 27.03.2025
Fyrir sveitarstjórn liggja drög að erindisbréfi starfshóps vegna eftirfylgni skólastefnu Þingeyjarsveitar.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 60. fundur - 06.06.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Arnóri Benónýssyni um lausn frá setu í starfshóp um skólastefnu.
Sveitarstjórn samþykkir að leysa Arnór frá störfum í starfshóp um skólastefnu.
Fulltrúar sveitarstjórnar í starfshópnum verða þá tveir, Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir formaður og Eyþór Kári Ingólfsson auk þeirra eru fulltrúi hvers skóla tilnefndur af kennurum.
Samþykkt samhljóða.
Fulltrúar sveitarstjórnar í starfshópnum verða þá tveir, Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir formaður og Eyþór Kári Ingólfsson auk þeirra eru fulltrúi hvers skóla tilnefndur af kennurum.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn samþykkir framlögð drög að erindisbréfi með áorðnum breytingum og felur sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að birta erindisbréfið heimasíðu sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.