Fara í efni

Sorpútboð Þingeyjarsveitar

Málsnúmer 2503045

Vakta málsnúmer

Umhverfisnefnd - 31. fundur - 10.04.2025

Farið yfir nokkur atriði er varða sorpútboð fyrir sveitarfélagið.
Sviðsstjóri fór yfir fyrirhugað útboð í sorphirðu.

Umhverfisnefnd - 26. fundur - 15.05.2025

Farið yfir stöðu sorpútboðs fyrir Þingeyjarsveit
Nefndin þakkar kynninguna. Það er mat nefndarinnar að verkefnið sé á góðum stað. Nú styttist í útboð og ákvörðunartöku um staðsetningu grenndarstöðva, tíðni sorphirðu, rekstur gámavalla, stærð íláta og hvernig kynningu og fræðslu skal háttað. Nefndin stefnir að því að ljúka ákvörðunartöku um þessi atriði ásamt öðrum á næsta fundi nefndarinnar.

Umhverfisnefnd - 31. fundur - 18.12.2025

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir ganginn í útboði sveitarfélagsins á sorphirðu.
Nefndin þakkar kynninguna og leggur áherslu á að útboðið fari fram sem fyrst.
Getum við bætt efni þessarar síðu?