Heilsueflandi samfélag - samstarfsverkefni
Málsnúmer 2502035
Vakta málsnúmerÍþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 26. fundur - 03.06.2025
Erindi frá foreldrafélagi leikskólans Barnaborgar, ósk um samstarfsverkefni í Heilsueflandi samfélagi.
Nefndin beinir því til sveitarstjórnar að gera samstarfssamning við foreldrafélag leikskólans Barnaborgar um Heilsueflandi samfélag, foreldramorgnar í Ýdölum. Aðkoma Þingeyjarsveitar fælist í aðkomu að húsaleigu í Ýdölum einn sunnudagsmorgun í mánuði.
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - 70. fundur - 11.12.2025
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá foreldrafélagi Barnaborgar um endurgjaldslaus afnot af salnum í Ýdölum einn sunnudagsmorgun í mánuði í samstarfi við Heilsueflandi samfélag.
Sveitarstjórn samþykkir að veita foreldrafélagi Barnarborgar endurgjaldslaus afnot af salnum í Ýdölum einu sinni í mánuði.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.