Fara í efni

Umsóknir í framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Málsnúmer 2410009

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 22. fundur - 15.09.2025

Nefndin fór yfir fyrirkomulag umsókna í framkvæmdasjóð ferðamanna.
Nefndin felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að horfa til þeirra verkefna sem eru á áfangastaðaáætlun auk þeirra verkefna sem nefndar eru í drögum að stöðugreiningu og aðgerðaráætlun Markaðsstofu Norðurlands og Mývatnsstofu og leggja fyrir nefndina á næsta fundi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?