Birna Davíðsdóttir skólastjóri fór yfir skólastarf í Stórutjarnaskóla í vetur.
Skólastarf hefur gengið vel í vetur. Nemendafjöldi í grunnskóladeild verður trúlega svipaður í haust og var í vetur, en börnum hefur fjölgað í leikskólanum og verða 14 nemendur þar í sumar.
Mikil tilhlökkun er eftir því að breytingar á leikskólanum Tjarnaskjóli fari í gang, en það styttist óðum í það.
Einhverjar breytingar verða í starfsmannamálum, en þær eru óverulegar.
Tónlistardeildin er afar virk og nemendur sinna sínu tónlistarnámi af krafti. Nemendatónleikar eru nýafstaðnir og gengu mjög vel.
Næsta vetur verður breyting á stundaskrá nemenda í skólanum, þar sem frímínútum verður fækkað og skóladagurinn styttur.
Fræðslu- og velferðarnefnd þakkar skólastjóra greinargóða kynningu.
Mikil tilhlökkun er eftir því að breytingar á leikskólanum Tjarnaskjóli fari í gang, en það styttist óðum í það.
Einhverjar breytingar verða í starfsmannamálum, en þær eru óverulegar.
Tónlistardeildin er afar virk og nemendur sinna sínu tónlistarnámi af krafti. Nemendatónleikar eru nýafstaðnir og gengu mjög vel.
Næsta vetur verður breyting á stundaskrá nemenda í skólanum, þar sem frímínútum verður fækkað og skóladagurinn styttur.
Fræðslu- og velferðarnefnd þakkar skólastjóra greinargóða kynningu.