Fara í efni

Mýsköpun - fréttir af starfsemi

Málsnúmer 2312049

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 20. fundur - 10.06.2025

Ingólfur Bragi Gunnarsson framkvæmdastjóri Mýsköpunar ehf og Júlíana Katrín Björke komu til fundar og kynntu starfsemi félagsins.
Nefndin þakkar góða og áhugaverða kynningu og óskar Mýsköpun velfarnaðar í sinni vinnu. Nefndin beinir því til sveitarstjórnar að greiða götur fyrirtækisins til að efla atvinnu og búsetu í Þingeyjarsveit.
Getum við bætt efni þessarar síðu?