Fara í efni
2. desember 2025 kl. 16:30-18:00 Viðburðir Ýdalir

Tölum saman! Fyrirlestur um félagslega einangrun

Svavar Knútur, tónlistarmaður og Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur spjalla við gesti um félagslega einangrun að Ýdölum. Allir velkomnir, viðburðuinn hefst kl. 16:30, þriðjudaginn 2. desember.

Í fyrirlestrinum er farið yfir helstu einkenni félagslegrar einangrunar, áhættuþætti, skaðsemi hennar, auk mögulegra forvarna og verkefna sem hægt er að fara í til að vinna gegn henni.

Fyrirlesturinn er um klukkutími á lengd og svo er tími fyrir spurningar og umræðu. Fræðslan er á vegum Félags- og húsnæðismálaráðuneytisins.

Getum við bætt efni þessarar síðu?