Opinn viðburður þar sem Hrafnkell Sigurðsson gestalistamaður í Gíg segir frá listaverki úr fundnu efni í Mývatnssveit og spjallar um umhverfislist við Biöncu Mariu Paregger og Ólaf Þröst Stefánsson. Einnig taka til máls fræðimennirnir Ana Stanićevic og Katarina Leppänen ásamt listamanninum Siggu Björgu Sigurðardóttur.
Kaffi og smákökur í boði.
Öll velkomin!
Viðburðurinn er styrktur af uppbyggingarsjóði SSNE og Samfélagssjóði Landsvirkjunar.
https://www.facebook.com/events/1499635671296302