Fara í efni
27. nóvember 2025 kl. 20:00 Viðburðir Skjólbrekka, Mývatnssveit

Bókmenntakvöld í Skjólbrekku! // Literature night in Skjólbrekka!

Fimmtudagskvöldið 27. nóvember verður bókmenntakvöld í Skjólbrekku sem hefst klukkan 20:00.

Dagskráin er ekki af verri endanum en lesið verður úr fjórum verkum eftir rithöfunda frá Norðurlandi þessa kvöldstund. Öll verkin komu út núna á haustmánuðum.
Ester Hilmarsdóttir les úr skáldsögu sinni Sjáandi.
Nína Ólafsdóttir les úr skáldsögu sinni Þú sem ert á jörðu
Sesselía Ólafsdóttir les úr skáldsögu sinni Silfurberg
Sigríður K. Þorgrímsdóttir, ævisagan Piparmeyjar Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi. Sigríður kemst því miður ekki sjálf en Hafdís Erla Hafsteinsdóttir sagnfræðingur les fyrir hennar hönd.
Að auki við þessar frábæru konur ætlar Ásta Kristín Benediktsdóttir bókmenntafræðingur að fjalla um Aðventu Gunnars Gunnarssonar.

Ester Hilmarsdóttir, Nína Ólafsdóttir og Sesselía Ólafsdóttir eiga það sameiginlegt að þær gáfu allar út sína fyrstu skáldsögu í haust en Piparmeyjar er önnur skáldsaga Sigríðar K. Þorgrímsdóttur.

Þetta verður því sannkallað bókmenntakvöld þar sem enginn má láta sig vanta! Öll eru velkomin.

Viðburðurinn er níundi og jafnframt síðasti viðburður verkefnisins Maður er manns gaman. Markmið verkefnisins er að auðga menningu og félagslíf íbúa Þingeyjarsveitar, það er styrkt af Þingeyjarsveit.

—--------------------------------------------------------------
Literature evening in Skjólbrekka!
At 20:00 on the 27th of November.

Four women reading from four books that were all published this fall and one presentation from a literary scholar:
Ester Hilmarsdóttir will read from her first novel, Sjáandi
Nína Ólafsdóttir will read from her first novel, Þú sem ert á jörðu
Sesselía Ólafsdóttir will read from her first novel, Silfurberg
Sigríður K. Þorgrímsdóttir published her second biography this fall: Piparmeyjar Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi. She won’t be able to attend herself so Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, historian, will read from the book on her behalf.
Ásta Kristín Benediktsdóttir, literary scholar, will talk about the book Aðventa by Gunnar Gunnarsson.

True literature evening indeed! Everyone is welcome.
The whole event is conducted in Icelandic - A great opportunity for learning the language!

This event is the ninth and final event of the project Maður er manns gaman. The projects aim is to offer cultural and social events for the residents of Þingeyjarsveit and it is sponsored by Þingeyjarsveit.

Getum við bætt efni þessarar síðu?