Fara í efni

Orku- og loftslagssjóður - Nýtum lífrænt heima - umsókn um styrk

Málsnúmer 2505091

Vakta málsnúmer

Umhverfisnefnd - 31. fundur - 18.12.2025

Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir verkefnið.
Nefndin fagnar styrkveitingunni sem er ákveðin viðurkenning á verkefninu ,,Nýtum lífrænt heima" og þakkar sviðsstjóra fyrir vel unna styrkumsókn.
Getum við bætt efni þessarar síðu?