Njótum samveru á Hálsmelum á nýlegu útivistarsvæði, skógarganga og eða setið og notið ljúfra harmonikkutóna í bland við skógarilminn. Ketilkaffi og kleinur. Aðalfundur félagsins haldinn í lokin.
Sameinast í bíla við akstursleið inn á útivistarsvæðið á Hálsmelum, þar sem ekið er upp klaufina í Vaglaskóg , austan megin frá Klukkan 19.30
Fjölmennum , allir velkomnir
Skógræktarfélag Fnjóskdæla