14. fundur

Fundargerð

Byggðarráð 2023-2024

12.12.2023

14. fundur

Byggðarráð 2023-2024

haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri þriðjudaginn 12. desember kl. 09:00

Fundarmenn

Jóna Björg Hlöðversdóttir
Gerður Sigtryggsdóttir
Knútur Emil Jónasson
Eyþór Kári Ingólfsson
Haraldur Bóasson
Arnór Benónýsson
Árni Pétur Hilmarsson
Halldór Þorlákur Sigurðsson
Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir
Margrét Hólm Valsdóttir
Gísli Sigurðsson

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir

Dagskrá:

 

1.

Fjárhagsáætlun 2024 - 2310007

 

Fjárhagsáætlun 2024.

 

Margrét Hólm Valsdóttir og Gísli Sigurðsson fóru yfir fjárhagsáætlunina og þá vinnu sem farið hefur fram frá síðasta fundi.
Byggðarráð felur Margréti Hólm og Gísla Sigurðssyni að vinna að breytingum á áætluninni í samræmi við umræður á fundinum.

 

Samþykkt

 

   

Fundi slitið kl. 10:30.

 

Fyrirvari:
Athugið að afgreiðslur nefnda þarfnast almennt staðfestingar sveitarstjórnar, nema í þeim tilfellum þar sem nefnd hefur verið veitt heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í samþykktum sveitarfélagsins.