Yfirlit frétta & tilkynninga

Fulltrúar SSNE í heimsókn

Fulltrúar SSNE í heimsókn

Fulltrúar frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE) funduðu með sveitarstjórn á Breiðumýri í vikunni. Þar sögðu þau frá starfsemi og verkefnum SSNE. Fundurinn var ákaflega góður og var farið um víðan völl, enda gafst sveitarstjórnarfulltrúum þar tækifæri til að ræða þær áskoranir sem sveitarfélagið stendur frammi fyrir.
Lesa meira
Tengill á 41. fund sveitarstjórnar

Tengill á 41. fund sveitarstjórnar

Lesa meira
Sveitarstjórnarfundur

Sveitarstjórnarfundur

Lesa meira
Loftmynd af heimtúni Hofstaða, bæjarhúsið uppi hægra megin og útihús til vinstri. Uppgrafinn víkinga…

Ný vettvangsakademía á Hofsstöðum

Á Hofsstöðum í Mývatnssveit verður komið á fót vettvangsakademíu fyrir kennslu og rannsóknir á sviði fornleifafræði, minjaverndar og menningarferðaþjónustu. Þar verður boðið upp á fjölbreytt námskeið á meistara- og doktorsstigi og aðstöðu til þverfaglegra vettvangsrannsókna, tilrauna og þróunar til að byggja upp þekkingu á íslenskri menningarsögu og hagnýtingu hennar.
Lesa meira
Styrkir vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs á árinu 2024

Styrkir vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs á árinu 2024

Auglýst eftir umsóknum.
Lesa meira
Skólastjóri Þingeyjarskóla

Skólastjóri Þingeyjarskóla

Staða skólastjóra við Þingeyjarskóla er laus til umsóknar. Um er að ræða afleysingarstöðu til eins árs, vegna námsleyfis skólastjóra, frá og með 1. ágúst 2024 til 31. júlí 2025.
Lesa meira
Seigla í stækkandi sveitarfélagi

Seigla í stækkandi sveitarfélagi

Nýtt stjórnsýsluhús mun halda utan um starfsemi sveitarfélagsins ásamt því að hafa skrifborð og rými sem fyrirtæki og stofnanir geta nýtt sér. Vonast er til þess að húsið verði iðandi af lífi, suðupottur hugmynda og verkefna þar sem allir eru velkomnir.
Lesa meira
Sveitarstjórnarfundur - aukafundur

Sveitarstjórnarfundur - aukafundur

Lesa meira
Bolla bolla bolla

Bolla bolla bolla

Margir tóku forskot á sæluna og gæddi sér á bollum um helgina. Foreldrafélag Stórutjarnaskóla stóð fyrir sinni árlegu bollusölu og seldi hátt í 700 bollur.
Lesa meira
Skíðaparadísin okkar

Skíðaparadísin okkar

Skíðasporar eru orðnir algeng eign á heimilum og fjölmargir eru duglegir við að halda úti spori. Við hvetjum íbúa til að láta nágranna og sveitunga vita af sporum svo sem flestir geti notið þeirra.
Lesa meira