Yfirlit frétta & tilkynninga

Eldur, ís og mjúkur mosi

Eldur, ís og mjúkur mosi

Fjölmenni var á opnun nýrrar listasýningar á gestastofunni Gíg í rjómablíðu í gær. Sýningarsalurinn er ekkert minna en stórbrotinn enda með útsýni yfir Mývatn.
Lesa meira
Deiliskipulag Hofsstaða í Mývatnssveit

Deiliskipulag Hofsstaða í Mývatnssveit

Lesa meira
Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu

Goðafoss rennur um nýja heilsugæslu

Ný heilsugæslustöð í Sunnuhlíð á Akureyri var formlega tekin í notkun við hátíðlega athöfn þann 4. mars. Heilsugæslan er ein sú glæsilegasta á landinu og vel við hæfi að Goðafoss gnæfi yfir móttökusalinn.
Lesa meira
Tilnefningar til landbúnaðarverðlauna

Tilnefningar til landbúnaðarverðlauna

Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna sem matvælaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Lesa meira
Um sveitina flæðir úrvalsmjólk

Um sveitina flæðir úrvalsmjólk

Átta mjólkurframleiðendur í Þingeyjarsveit náðu þeim frábæra árangri að framleiða og fá greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði ársins 2023.
Lesa meira
Erum við að leita að þér?

Erum við að leita að þér?

Umhverfisnefnd óskar eftir hressum fjölskyldum til að taka þátt í mikilvægu tilraunaverkefni
Lesa meira
Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 2. tbl.

Fréttabréf Þingeyjarsveitar 1. árg. 2. tbl.

Frábær febrúar að renna sitt skeið! Nýjar fréttir, ný hrós og fleira! Febrúar fréttabréf Þingeyjarsveitar gjörið svo vel!
Lesa meira
Jóna Björg, Ragnheiður Jóna, Ingimar og Knútur Emil á málstofunni.

Orkuskipti á Norðurlandi - Hvað næst?

Fulltrúar frá byggðarráði og sveitarfélaginu héldu nýlega í fræðsluferð inn á Akureyri. Þar héldu Eimur, SSNE og Íslensk Nýorka málstofuna Orkuskipti á Norðurlandi - hvað næst? Fjallað var um stöðu mála í orkuskiptum á Norðurlandi, olíunotkun svæðisins var kynnt ásamt sérstakri umfjöllun um orkuskipti í þungaflutningum og við hafnir.
Lesa meira
Byggðastofnun sækir Þingeyjarsveit heim

Byggðastofnun sækir Þingeyjarsveit heim

Ýmis málefni voru rædd í Breiðumýri, þar á meðal lokanir pósthúsa og dreifing héraðsfréttamiðla, almenningssamgöngur og erfiðleikar í landbúnaði.
Lesa meira
Fjárfestingartækifæri í Þingeyjarsveit

Fjárfestingartækifæri í Þingeyjarsveit

Nú nýlega var haldin vinnustofa á vegum SSNE í Skjólbrekku þar sem fulltrúar sveitarfélagsins og SSNE komu saman til að ræða málin og reyna að greina fjárfestingartækifæri í Þingeyjarsveit. Fundurinn var afar góður. Miklar umræður sköpuðust og greinilegt að það eru talin tækifæri á ýmsum sviðum í Þingeyjarsveit.
Lesa meira