Sveitarstjórnarfundur

43. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, miðvikudaginn 24. apríl 2024 og hefst kl. 13:00.

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2303021 - Skýrsla sveitarstjóra
2. 2305033 - Byggðarráð
3. 2404054 - Beiðni um endurskoðun vegna tilraunaákvæðis um fjölda sveitarstjórnarfulltrúa
4. 2403048 - Samningur Akureyrarbæjar og Langanesbyggðar, Norðurþings, Tjörneshrepps og Þingeyjarsveitar um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar
5. 2310028 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Þingeyjarsveit
6. 2404038 - Mýsköpun ehf. - aðalfundur 2024
7. 2404031 - Símey - aðalfundur 2024
8. 2404051 - Sundlaug í Reykjahlíð - skipan starfshóps
9. 2404055 - Sveitarstjórn - aukafundur
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 2404041 - Ljósvetningabúð - Dansleikur menntaskólanema - tækifærisleyfi
11. 2404049 - Uppbygging vindorku á Íslandi - 899. mál- 154. löggjafaþing
12. 2404050 - Verndar- og orkunýtingaráætlun - 900. mál - 154. löggjafaþing
Fundargerðir til staðfestingar
13. 2404002F - Byggðarráð - 19
14. 2403002F - Atvinnu- og nýsköpunarnefnd Þingeyjarsveit - 11
15. 2404003F - Íþrótta-, tómstunda- og menningarnefnd Þingeyjarsveit - 17
16. 2404005F - Fræðslu- og velferðarnefnd Þingeyjarsveit - 17
17. 2404006F - Umhverfisnefnd - 16
18. 2404007F - Skipulagsnefnd - 24
19. 2404008F - Byggðarráð - 20
Fundargerðir til kynningar
20. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
21. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
22. 2404003 - Markaðsstofa Norðurlands - fundargerðir
23. 2209048 - Fundir stjórnar SSNE 2022-2026
24. 2305038 - Stjórn Norðurorku - fundargerðir
25. 2311077 - Svæðisráð norðursvæðis - fundargerðir
27. 2206048 - Dvalarheimili aldraðra Húsavík - fundargerðir
Mál til kynningar
26. 2403061 - Ársreikningur 2023 - Samtök orkusveitarfélaga

22.04.2024
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.