27. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Fundarboð

 

27. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í Þinghúsinu Breiðumýri, fimmtudaginn 8. júní 2023 og hefst kl. 13:00. Fundurinn er öllum opinn og verður streymt á Youtube síðu sveitarfélagsins.

 

 

Dagskrá:

1.

Samþykkt um stjórn og fundarsköp Þingeyjarsveitar - 2206003

2.

Kosning oddvita og varaoddvita - 2206002

3.

Hulda náttúruhugvísindasetur - 2209033

4.

Efni: Ágengar plöntur - 2304039

5.

Tilboð og verklýsing - 2306006

6.

Hitastigulshola vegna rannsókna á jarðhita sunnan Bæjarfjalls - 2303032

7.

Áform um virkjun Svartár í Bárðadal, fýsileiki og umhverfisáhrif 2011-2022 - 2306007

8.

Vogar 1 - breyting á deiliskipulagi - 2208042

9.

Breyting á aðalskipulagi Skútustaðahrepps vegna skilgreiningar íbúðarbyggðar að Vogum 1 - 2306008

10.

Kálfaströnd um nýtingu túna og beitar á Kálfaströnd 1 - 2305041

11.

Skógræktarfélag Íslands Betra Ísland - og grænna erindi - 2305039

12.

Aðalfundur samtaka orkusveitarfélaga 2023 - 2304019

13.

Aðalfundur Menningarmiðstöðvar Þingeyinga - 2305015

14.

Fundargerðir fulltrúaráðs Héraðsnefndar Þingeyinga bs. - 2210023

15.

Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerðir - 1804006

16.

Fundargerðir stjórnar Norðurorku hf. - 2305038

17.

Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi - Brynjar Árnason v. Guesthouse Klambrasel - 2305048

18.

Beiðni um umsögn um leyfi til smásölu áfengis - Mývatn ehf. - 2306002