Upplýsingar fyrir landeigendur við Skjálfandafljót

ATH!

Þeir landeigendur sem ekki sjá sér fært að mæta á fundinn um Skjálfandafljót þann 19. ágúst n.k. geta óskað eftir upptöku af fundinum að honum loknum. Einnig geta landeigendur komið sínum sjónarmiðum á framfæri með því að senda tölvupóst á skipulagsfulltrúa atli@skutustadahreppur.is

Upptaka frá fundi landeigenda þann 19. ágúst sl. má sjá hér

Minnisblað frá fundi landeigenda þann 19. águst sl. 

Verkefni í hópavinnu á fundi landeigenda þann 19. ágúst s.l. 

 

I. Almennt um eignarrétt á landi og fasteignatengdum réttindum

Maí 2021. Skýrsla stýrihóps um heildstæða löggjöf og stjórnsýslu varðandi jarðir, land og aðrar fasteignir, sjá https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/FOR/Fylgiskjol-i-frett/Skýrsla%20stýrihóps

Maí 2021. Lög 52/2021, breyting á lögum 61/2006 um lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.), sjá https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=db858adb-5bb6-453b-a46e-d6441ffc56d6

Júlí 2020. Jarðalög frá 2004 með nýjustu breytingum (júlí 2020), https://www.althingi.is/lagas/151b/2004081.html

Apríl 2020. Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, með greinargerð. Frumvarpið varð að lögum nr. 85 frá 2020, sjá https://www.althingi.is/altext/150/s/1223.html

Kafli lagasafns um náttúruauðlindir og orkumál: https://www.althingi.is/lagasafn/kaflar/nuna/32.html 

Kafli lagasafns um umhverfismál: https://www.althingi.is/lagasafn/kaflar/nuna/35.html

II. Virkjunarhugmyndir, rammaáætlun

Ágúst 2016. Lokaskýrsla 3. áfanga rammaáætlunar, sjá https://www.ramma.is/media/verkefnisstjorn-gogn/RA3-Lokaskyrsla-160826.pdf. (hægt að leita eftir t.d. „Skjálfandafljót“).

Júní 2011. Lokaskýrsla 2. áfanga rammaáætlunar, sjá https://www.stjornarradid.is/media/atvinnuvegaraduneyti-media/media/acrobat/rammaaaetlun-1.pdf

III. Friðlýsingar o.fl. 

Júní 2020. Friðlýsing Goðafoss, sjá https://ust.is/nattura/natturuverndarsvaedi/fridlyst-svaedi/nordurland-eystra/godafoss-i-thingeyjarsveit/

Friðlýsing Goðafoss, sjá https://ust.is/nattura/natturuverndarsvaedi/fridlyst-svaedi/nordurland-eystra/godafoss-i-thingeyjarsveit/

IV. Gildandi aðalskipulag

Aðalskipulag Þingeyjarsveitar 2010 - 2022, sjá http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/display.aspx?countyno=6612 

V. Umhverfismat og álit Skipulagsstofnunar

Einbúavirkjun, sjá https://www.skipulag.is/umhverfismat-framkvaemda/gagnagrunnur-umhverfismats/alit-skipulagsstofnunar/nr/986#tmat 

Svartárvirkjun, sjá https://www.skipulag.is/umhverfismat-framkvaemda/gagnagrunnur-umhverfismats/alit-skipulagsstofnunar/nr/874 

Malartaka í landi Ófeigsstaða og Rangár vestan Skjálfandafljóts, Ákvörðun um matsskyldu, sjá https://www.skipulag.is/media/attachments/Umhverfismat/1172/201610015.pdf