Sundlaugin á Stórutjörnum

Sundlaugin á Stórutjörnum
Á Stórutjörnum er lítil sundlaug ásamt einum heitum pott. Í júní 2020 verður sundlaug Stórutjarnaskóla opin á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl 18:00 - kl 21:00. Fyrsta opnun þriðjudaginn 2. júníDeildarstjóri: Ólafur Arngrímsson
sími: 464-3220
netfang:

Gjaldskrá:
Aðgangseyrir í sundlaug er kr 500- 
10 miða kort kr 3000-
frítt fyrir börn á grunnskólaaldri og yngri,
einnig er frítt fyrir 60 ára og eldri

ATH að börn yngri en 8 ára mega ekki fara í sund nema í fylgd fullorðinna.

Vefur sunlaugarinnar á Stórutjörnum