Sundlaugin á Stórutjörnum

Sundlaugin á Stórutjörnum
Á Stórutjörnum er lítil sundlaug ásamt einum heitum pott. 

opnunartími - vetur frá 4. september 2017:
Mánudagskvöld: 19:30-21:30
Fimmtudagskvöld: 19:30-21:30
Yfir sumarið sér Hótel Edda um rekstur sundlaugarinnar og ákveður opnunartíma.

Deildarstjóri: Ólafur Arngrímsson
sími: 464-3220
netfang:

Gjaldskrá:
Aðgangseyrir í sundlaug er kr 400- 
frítt fyrir börn á grunnskólaaldri og yngri,
einnig er frítt fyrir 60 ára og eldri

ATH að börn yngri en 8 ára mega ekki fara í sund nema í fylgd fullorðinna.

Vefur sunlaugarinnar á Stórutjörnum