Sundlaugin á Laugum

Sundlaugin á Laugum
Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug. Sundlaugin er í sama húnsæði og íþróttahöllin. 

vetraropnunartími frá 26. ágúst:
Mánud. - fimmtud. - 07:30 til 09:30 og 16:00 til 21:30
Föstud. - 07:30 til 09:30
Laugard. -14:00 til 17:00Lokað á sunnudögum

sumar opnunartími - frá 25. maí til 19. ágúst 2017:
alla daga vikunnar frá 10:00-21:00

Deildarstjóri: Íris Bjarnadóttir
Sími: 861-6759
netfang:

Gjaldskrá Sundlaugarinnar er hægt að finna undir gjaldskrár. Einnig er hægt að smella hér til að finna gjaldskrána.