Sundlaugar í Þingeyjarsveit

Sundlaugin á Laugum
Á Laugum er glæsileg 25 m laug með tveimur rúmgóðum heitum pottum og vaðlaug. Sundlaugin er í sama húnsæði og íþróttahöllin. 

vetraropnunartími frá 26. ágúst:
Mánud. - fimmtud. - 07:30 til 09:30 og 16:00 til 21:30
Föstud. - 07:30 til 09:30
Laugard. -14:00 til 17:00Lokað á sunnudögum

sumar opnunartími - frá 25. maí til 19. ágúst 2017:
alla daga vikunnar frá 10:00-21:00

Deildarstjóri: Óli Hertervig
Sími: 661-1833
netfang: oli.hertervig@gmail.com

nánar upplýsingar

Sundlaugin á Stórutjörnum
Á Stórutjörnum er lítil sundlaug ásamt einum heitum pott. 

opnunartími - vetur frá 4. september 2017:
Mánudagskvöld: 19:30-21:30
Fimmtudagskvöld: 19:30-21:30
Yfir sumarið sér Hótel Edda um rekstur sundlaugarinnar og ákveður opnunartíma.

Deildarstjóri: Ólafur Arngrímsson
sími: 464-3220
netfang:

nánari upplýsingar

Sundlaugin á Illugastöðum
Á Illugastöðum er lítil sundlaug ásamt tveimur heitum pottum. Sundlaugin er staðsett við orlofsbyggðina á Illugastöðum. 

opnunartími - sumar:
Mánud. - fimmtud. - ???
Föstud. - ??
Laugard. - sunnud. - ??
lokað er yfir vetrartímann - frá x.september - x. júní??

Deildarstjóri: ??
sími: 462-6199
netfang: ??

nánari upplýsingar

Sundlaugin á Ýdölum