7. fundur

Fundargerð

Umhverfisnefnd 2022-2026

02.03.2023

7. fundur

Umhverfisnefnd 2022-2026

haldinn í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn 02. mars kl. 14:00

Fundarmenn
Fundarmenn
 

Anna Bragadóttir
Sigurður Böðvarsson
Garðar Finnsson
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir

 

Fundargerð ritaði: Anna Bragadóttir


Dagskrá:


2. Umhverfisstefna Þingeyjarsveitar - 2206053

Unnið er að aðgerðaráætlun í umhverfismálum sem unnin er á grundvelli
umhverfisstefnu Þingeyjarsveitar.

Áfram verður unnið að gerð aðgerðaráætlunar í samstarfi við verkefnastjóra
umhverfismála.

Lagt fram

1. Kynning á starfsemi Terra - 2302026
Kynning á starfsemi Terra sem er þjónustuaðili sveitarfélagsins í úrgangsmálum.

Á fundinn kom Helgi Pálsson hjá Terra umhverfisþjónustu og farið var yfir þjónustu
fyrirtækisins við sveitarfélagið. Umhverfisnefnd þakkar Helga fyrir kynninguna.

Kynnt

Fundi slitið kl. 16:00.